Húsverndarstofa
Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir á eldri húsum
Húsverndarstofa á Árbæjarsafni verður lokuð nú í júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.
Á meðan á lokun stendur er hægt að senda sérfræðingum Húsverndarstofu erindi í tölvupósti á netföngin husverndarstofa@reykjavik.is eða minjavarsla@reykjavik.is.
Húsverndarstofa verður opnuð á ný miðvikudaginn 2. ágúst og verður opin alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17.
Gleðilegt sumar!
Sérfræðingar í viðhaldi á eldri húsum veita ráðgjöf á Árbæjarsafni alla miðvikudaga kl. 15:00-17:00 frá 1. febrúar til 30. nóvember. Símaráðgjöf er á sama tíma í síma 4116333.
Húsverndarstofa er fyrir húseigendur, iðnaðarmenn, arkitekta, námsmenn og allt áhugafólk um byggingarsögu og húsvernd. Þar er hægt að leita ráðgjafar um hvernig best er að bera sig að áður en framkvæmdir hefjast, ræða um tæknilegar útfærslur, skoða litakort og bækur eða fræðast um byggingarsögu. Einnig er hægt að fá upplýsingar um styrki til framkvæmda.
Húsverndarstofa hefur aðsetur í Kjöthúsi á Árbæjarsafni og er rekin í samvinnu Borgarsögusafns, Minjastofnunar Íslands og Iðunnar fræðsluseturs
Fyrirspurnir sendist á husverndarstofa@reykjavik.is.
/*php $markup = $content['field_mynd_stor'][0]['#markup']; $markup = str_replace('typeof="foaf:Image"', 'typeof="foaf:Image" class="lightbox"', $markup); $content['field_mynd_stor'][0]['#markup'] = $markup; */?>

Húsakannanir í Reykjavík
Útgefnar húsa- og byggðakannanir - tengill á undirsíðu um útgáfu Borgarsögusafns.
Styrkir fyrir húseigendur
Minjastofnun Íslands: Húsafriðunarsjóður
Húsverndarsjóður Reykjavíkurborgar
Leiðbeiningarit Húsafriðunarnefndar
Trégluggar (PDF Stærð skjals 7,53 MB)
Gömul timburhús. Útveggir, grind og klæðning. (PDF Stærð skjals 3,05 MB)
Steinuð hús. Varðveisla, viðgerðir, endurbætur og nýsteining (PDF Stærð skjals 6,26 MB)
Uppmæling húsa (PDF Stærð skjals 10,12 MB)
Ágrip af byggingarsögu (PDF Stærð skjals 1,25 MB)
Aðrar leiðbeiningar um viðgerðir og endurbætur / byggingatækni
Historic Environment Scotland, útgefið efni um varðveislu bygginga
Leiðbeiningar fyrir húseigendur
Varðveisla á vernduðum steinsteyptum byggingum
Norsk byggeskikk og arkitektur
________________________________________
Gagnlegir tenglar
Hverfisskipulag / Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Húsvernd í öðrum löndum
Norsk byggeskikk og arkitektur
Riksantikvarieämbetet i Sverige
Erlend samtök um húsvernd
Fortidsminneforeningen i Norge
Institute of Historic Building Conservation IHBC