Skotið 19.08.2023 til 22.10.2023

Julia Hechtman │Ekki einu sinni

Ekki einu sinni er titill sýningar Julia Hechtman sem stendur yfir í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur 19. ágúst -22. október 2023.

Vestmannaeyjar - Julia Hechtman
Julia Hechtman │Ekki einu sinni

Julia hóf vinnu við verkið "Ekki einu sinni" þegar hún dvaldi á Íslandi sem Fulbright styrkþegi. Verkið samanstendur af stuttum vídeó portrettmyndum. 

Julia tók viðtöl við fjölmarga Íslendinga sem deildu með henni sinni persónulegu reynslu af ákveðnum stöðum og þeim tilfinningum sem þessi ákveðni staður kveikir í brjósti viðmælanda. Í kjölfarið heimsótti hún staðina og tók þá upp á vídeó. Þegar vídeóverkið og persónuleg reynsla einstaklings eru samtvinnuð skapast einlæg og myndræn frásögn. Þegar frásagnar aðferðirnar tvær renna saman, skapa þær þriðju frásögnina; upplifun áhorfandans. 

Í verkum Juliu eru hugtökin fjarvera og nærvera í brennidepli, líf og dauði, rauntími og fjarlægar minningar. Náttúran er allt umlykjandi í verkum hennar, sá fókus hefur gefið henni frjálsræði til að ferðast um heiminn og gaumgæfa hið kunnuglega í ókunnugu umhverfi.  

Julia útskrifaðist með BFA gráðu frá Syracuse University í New York og MFA gráðu frá University of Illinois í Chicago. Hún starfar sem fulltrúi í lista og hönnunardeild Northeastern University.

https://www.juliahechtman.com/ 

Julia Hechtman
Julia Hechtman

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Tekið á móti hópum (10+) eftir samkomulagi

Skólaheimsóknir

Hafðu samband

Opið

Opið

mán-fim 10:00-18:00

fös 11:00-18:00

helgar 13:00-17:00

Jólahátíðin

Lokað 24.-26. des og 31. des- 1. jan.

Páskahátíðin

Lokað páskahelgina frá fim-mán

Sumardagurinn fyrsti.

Lokað

Verkalýðsdagurinn

Lokað 1. maí

Uppstigningardagur

Lokað

Hvítasunna

Lokað

Þjóðhátíðardagurinn

Lokað 17. júní

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.200 kr.

Börn og öryrkjar

Frítt

Nemendur með gilt skólaskírteini

820 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

7.450 kr.

ICOM og FÍSOS korthafar

Frítt

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.